Fara í efni
COVID
á auðlesnu máli:

upplýsingar og fróðleikur
Teikning af lækni að sprauta bóluefni í handlegg á manneskju

Lesefni um COVID
á auðlesnu máli

Þroskahjálp bjó lesefnið til
í samvinnu við landlækni
og heilbrigðis-ráðuneytið.

Það er mikilvægt að við öll
getum nálgast réttar
og góðar upplýsingar.

 

Íslenska

COVID:
lesefni á auðlesnu máli

Smelltu hér fyrir íslensku

English

COVID:
easy-to-read information

Click here for English

Polski

COVID:
łatwe do odczytania informacje

Kliknij tutaj po polsku


Upplýsingar um COVID reglur


COVID hafði mikil áhrif á Íslandi.
Fólk varð mjög veikt af COVID og smitaði aðra.
Þess vegna voru settar COVID reglur.

Febrúar 2022
Þá voru fá COVID smit.
Þá var ákveðið að hætta með COVID reglur.

Júní 2022
Fólk er aftur farið að veikjast af COVID
og smita aðra.
Landspítalinn hefur sett nýjar COVID reglur
sem gilda bara á spítalanum.

 

Í febrúar 2022
var ákveðið að hætta
með COVID reglur.

Smelltu hér til að lesa
um þessar breytingar

Nýjar COVID reglur
á Landspítala
í júní 2022.

Smelltu hér til að lesa
COVID reglur á Landspítala


Aðrar hjálplegar vefsíður

Þú getur smellt hér fyrir neðan
til að lesa um COVID
á öðrum vefsíðum.
Þegar þú smellir opnast vefsíðurnar
í nýjum glugga.




Hjálpleg símanúmer

Þú getur hringt í þessi númer
ef þú vilt upplýsingar um COVID.
Líka ef þú vilt tala við einhvern
um veikindi þín.

Heilsu-gæslan í síma 513 1700
Lækna-vaktin í síma 1700

Hjálparsími Rauða Krossins
í síma
1717

Fréttir frá Þroskahjálp

20.12.2024
Hátíðarkveðjur og opnunartími skrifstofu yfir hátíðirnar
6.12.2024
Áskorun til nýkjörinna alþingismanna
4.12.2024
Múrbrjótar Þroskahjálpar 2024 verðlaunaðir
22.11.2024
Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk!