COVID Upplýsingar á auðlesnu máli
|
|
4. útgáfa |
COVID hefur haft mikil áhrif á líf okkar. Það er mikilvægt að við getum öll fengið upplýsingar Þetta lesefni er unnið af Þroskahjálp |
Hér tölum við um: · Hvað er COVID? |
Annað fræðslu-efni um COVID
Þroskahjálp hefur skrifað meira um COVID Smelltu hér til að lesa um bólusetningu. Þetta er PDF skjal sem opnast í nýjum glugga. |
Hvað er COVID?
COVID er veira sem getur gert fólk mjög veikt. COVID er mjög smitandi. |
Hvernig smitast Covid? COVID veiran er of lítil til að við sjáum hana. COVID veiran getur svifið í loftinu. COVID veiran getur verið á hlutum. |
Hvernig smitast COVID? Við getum smitast af COVID: Grímur og hand-spritt hjálpa okkur: |
Er fylgst með COVID? Vísinda-fólk rannsakar COVID veiruna Vísinda-fólk hjálpar við að setja reglur Vísinda-fólk hefur búið til lyf. Þessi lyf heita bóluefni. Vísinda-fólk fylgist með þegar veiran breytir sér. |
Hvað gerist þegar COVID breytist? Þegar COVID veiran breytir sér geta komið Þegar COVID breytist geta reglurnar breyst. |
Er COVID með mörg nöfn? Þegar fólk talar um COVID segir það stundum: Þetta eru mörg nöfn fyrir COVID. |
Einkenni COVID Hvað þýðir einkenni? Einkenni COVID eru: |
Einkenni COVID Sumt fólk sem veikist af COVID Þetta eru sérstök einkenni COVID. Ef við finnum minni lykt eða finnum minna bragð |
Hvernig veit fólk COVID-próf segja okkur hvort við séum með veiruna. Hvenær förum við í COVID-próf? |
Ég held að ég sé með COVID COVID er mjög smitandi. Ef þú heldur að þú sért með COVID: Þú þarft alltaf að segja frá. |
Hvað gerir fólk sem er veikt? Þegar við verðum veik þurfum við Við erum heima og við hvílum okkur. Það getur tekið nokkra daga þar til við erum orðin frísk. |
Hvað gerir fólk með Þegar við erum með smitandi sjúkdóm COVID er mjög smitandi. |
Hvað gerir fólk með COVID? Við þurfum að passa að fólk með COVID smiti ekki aðra. Ef við erum með COVID og mikið lasin: Ef við erum með COVID og ekki lasin: |
Er með COVID.
Þarf að vera heima. |
Er með COVID.
Fer í smitgát í 5 daga. |
Hvað gerir fólk með COVID Þegar við erum mikið lasin þurfum við að vera heima. COVID er mjög smitandi. Sótt-varnar-læknir mælir með að við gerum þetta |
Hvað má fólk gera Þegar við erum með COVID og mikið lasin Ef fólk sem býr með okkur er líka með COVID |
Hvað gerum við ekki Þegar við erum mikið lasin þurfum við að vera heima. Ekki hitta annað fólk. |
Smitgát Við förum í smitgát þegar við erum með COVID Okkur líður kannski eins og við séum frísk. Við förum líka í smitgát þegar við vorum |
Hvað gerum við í smitgát? Við megum fara í vinnu og í skóla og stunda íþróttir. Við þurfum alltaf að fara varlega. |
Verða allir mjög veikir Sumt fólk verður lítið veikt. Annað fólk verður mikið veikt. Fólk sem er hraust og frískt verður oft minna veikt. Fólk sem er með aðra sjúkdóma getur orðið Við þurfum öll að fara varlega. |
COVID hefur haft mikil áhrif á líf okkar. Ef við erum hrædd er gott að tala Við megum öll hringja í hjálparsíma Það er ókeypis að hringja. |
Er til lyf við COVID? Já, það eru komin bóluefni við COVID. Ef við fáum þessi bóluefni: Smelltu hér til að lesa meira um bóluefni. |
Góð ráð Þegar við hóstum eða hnerrum: Hvenær förum við í COVID-próf? |
Góð ráð Við notum grímu. Við þvoum hendurnar oft og vel með sápu: |
Hvernig á að þvo sér |
Við þvoum hendurnar með sápu Það er sniðugt að syngja Þá höfum við þvegið hendurnar |
Þú mátt alltaf hringja Landssamtökin Þroskahjálp |