Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!
Orðabanki
Dæmi um orð
Virkni
Virkni þýðir að við erum virk og tökum þátt.
Að vera í virkni þýðir að við gerum hluti á daginn.
Til dæmis að vinna eða taka þátt í tómstundum.
Endurhæfing
Þjálfun og önnur aðstoð sem við fáum
eftir veikindi, slys eða eitthvað áfall í lífinu.
Endurhæfing á að hjálpa okkur
að taka þátt í samfélaginu.
Oddviti
Oddviti er orð sem við notum um manneskju sem er í 1. sæti á framboðs-lista hjá stjórnmála-flokki.