Fara í efni
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!
Lesefni - undirsíður

Dæmi um orð

Endurhæfing

Þjálfun og önnur aðstoð sem við fáum
eftir veikindi, slys eða eitthvað áfall í lífinu.

Endurhæfing á að hjálpa okkur
að taka þátt í samfélaginu.

Lesa meira
Innflytjandi

Manneskja sem býr í nýju landi.

Lesa meira
Tómstundir

Tómstundir er tími þegar við þurfum ekki að sinna skyldu-verkum.

Tómstundir er eitthvað sem okkur finnst gaman að gera.
Þá getum við til dæmis stundað íþróttir eða skapað list.

Lesa meira
Þagnarskylda

Þagnarskylda þýðir að það má ekki segja öðrum
frá persónulegum hlutum um mig.

Ef einhver þarf að fá upplýsingar um mig eru reglur um það.

Lesa meira