Fara í efni
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!
Lesefni - undirsíður

Dæmi um orð

Virkni

Virkni þýðir að við erum virk og tökum þátt.

Að vera í virkni þýðir að við gerum hluti á daginn.
Til dæmis að vinna eða taka þátt í tómstundum.

Lesa meira
Sjálfstæði

Að ráða sér sjálf eða sjálfur og geta gert það sem þú vilt.

Lesa meira
Endurhæfing

Þjálfun og önnur aðstoð sem við fáum
eftir veikindi, slys eða eitthvað áfall í lífinu.

Endurhæfing á að hjálpa okkur
að taka þátt í samfélaginu.

Lesa meira
Oddviti

Oddviti er orð sem við notum um manneskju sem er í 1. sæti á framboðs-lista hjá stjórnmála-flokki.

Lesa meira