Fara í efni
  • Þú átt rétt á upplýsingum á máli sem þú skilur!
Lesefni - undirsíður

Dæmi um orð

Oddviti

Oddviti er orð sem við notum um manneskju sem er í 1. sæti á framboðs-lista hjá stjórnmála-flokki.

Lesa meira
Sjálfræði

Sjálf-ræði er þegar við ráðum okkur sjálf.

Á Íslandi verðum við sjálfráða þegar við verðum 18 ára.
Þá ráðum við til dæmis hvort við giftum okkur.

Þegar við erum með sjálfræði
erum við með réttinn til að ráða sjálf
okkar persónulegu málum.


Sumt fólk missir sjálfræði,
til dæmis ef þau eru mjög veik
og vilja ekki aðstoð sem þau þurfa nauðsynlega.

Þá þarf að taka sjálfræði af fólki til að þau fái þessa nauðsynlegu aðstoð.

Það má bara taka sjálfræði af fólki í stuttan tíma.

Lesa meira
Hæfing

Þjálfun og önnur aðstoð sem fólk fær
til að það geti tekið þátt í samfélaginu.

Lesa meira
Persónulegur talsmaður

Ef þú átt erfitt með að segja hvað þú vilt
og hvað þér finnst
getur þú fengið persónulegan talsmann.

Persónulegur talsmaður þekkir þig
og skilur hvað þú þarft og hvað þú vilt.

Þú hefur áhrif á allar ákvarðanir
og ræður hvort þú samþykkir eða ekki.
Persónulegur talsmaður þinn á að gera allt í samráði við þig.

Lesa meira

Fréttir frá Þroskahjálp

19.04.2024
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um tillögur að endurskoðuðum greinasviðum aðalnámskrár grunnskóla
17.04.2024
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga, 864. mál
17.04.2024
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild), 772 mál.Umsögn Landssamtakanna Þr
17.04.2024
Umsögn Landssamtakanna Þroskahjálpar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratryggingar, nr. 112/2008, með síðari breytingum (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldra&et